Gjafabox í Halloween stíl.
Eitt það skemmtilegasta við að eiga fullt af fallegum föndurpappír, er að útbúa fallegar öskjur til að gefa gjafir.
Þessi gjafabox eru í Hrekkjarvökustíl, og þó svo að þetta sé ekki beint mikil hátíð á Íslandi, þá er alltaf gaman að leika sér með þetta þema.